Íslenska sauðkindin

Nemendur í 1. bekk eru að vinna verkefni um sauðkindina í samfélags- og náttúrufræði tíma. Unnið var verkefni með ullina þar sem nemendur klipptu, límdu og hengdu upp á vegg í stofunni sinni.