Hressing og hádegismatur

Sandgerðiskóli er heilsueflandi skóli og mælist til þess að allir nemendur komi með hollt og næringarríkt nesti í skólann. Holl næring er öllum nauðsynleg ekki síst börnum sem eru að vaxa og þroskast.  

Smellið á mynd til að sjá ráðleggingar um morgunnesti grunnskólanema frá Embætti landlæknis.

Ráðleggingar um morgunnesti grunnskólanema

Hressing og hádegismatur