Heimsóttu íbúa Miðhúsa

Nemendur í 4. bekk heimsóttu íbúa Miðhúsa í gær. Börnin settust niður með þeim og spurðu þau út í lífið á yngri árum. Mikil gleði ríkti á meðal nemanda og vistmanna. 

Heimsókn í Miðhús Heimsókn í Miðhús

Heimsókn í Miðhús Heimsókn í Miðhús

Smellið hér til að sjá fleiri myndir frá heimsókninni.