Heimsókn í Þekkingarsetur Suðurnesja

Nemendur í 1. bekk heimsóttu Þekkingarsetrið.
Nemendur í 1. bekk heimsóttu Þekkingarsetrið.

Í dag fórum við í 1. bekk í Þekkingarsetrið og áttum þar yndislega stund saman. Skoðuðum fugla, krabba og margt fleira sem það hefur uppá að bjóða. Nemendur voru mjög áhugasamir og  skemmtu sér vel.