Heimsókn frá fyrrum nemanda

Mikael Neville Anderson  leikmaður  A landsliðs Íslands.
Mikael Neville Anderson leikmaður A landsliðs Íslands.

Mikael Neville Anderson leikmaður  A landsliðs Íslands og fyrrum nemandi Sandgerðisskóla birtist óvænt í heimsókn í gamla skólanum sínum. Hann færði skólanum að gjöf landsliðstreyju sína úr leik Íslands gegn Liechtenstein í undankeppni HM 2022 sem fram fór á Laugardagsvelli sl. mánudag.  Við þökkum Mikael kærlega fyrir og óskum honum góðs gengis framtíðinni. 

Heimsókn