Heimsókn frá Brunavörnum Suðurnesja

Í dag fengu nemendur í 3. bekk heimsókn frá Brunavörnum Suðurnesja ásamt Gunnari frá Lionsklúbbi Sandgerðis, sem gáfu nemendum litabók. Nemendur fengu fræðslu um rétt viðbrögð við eldsvoða, þar sem hátíð ljós og friðar er fram undan. Mikilvægi þess að vita hvað á að gera ef upp kemur eldur og hvaða símanúmer á að hringja í. Fylgdust nemendur með af áhuga. Nemendurnir fengu að lokum að fara út og sprauta vatni úr brunaslöngu slökkviliðs bílsins.

Heimsókn frá Brunavörnum Suðurnesja Heimsókn frá Brunavörnum Suðurnesja

Heimsókn frá Brunavörnum Suðurnesja Heimsókn frá Brunavörnum Suðurnesja

Smellið hér til að sjá fleiri myndir frá heimsókninni