Heimsókn á Þekkingarsetur Suðurnesja

Mánudaginn 4. mars fór 2. bekkur í heimsókn á Þekkingarsetur Suðurnesja, þar sem þau skoðuð Hrafninn (Krumma). Nemendur í  2. bekk eru að vinna með hann í Byrjendalæsi. Það var mjög gaman og sáum þeir  minni krumma sem heitir Bláhrafn sem þeim fannst áhugaverður. Einnig sáu þeir  fleiri fugla og önnur athyglisverð dýr.