Heimanámsaðstoð fyrir 6. - 10. bekk

Heimanámsaðstoð verður í boði fyrir nemendur í 6. - 10. bekk á mánudögum og þriðjudögum frá kl. 14:00-15:00 í stofu 212. Þeir nemendur sem eru í vali á þessum tímum geta komið úr vali (með leyfi kennara) og fara svo aftur í val.