Harry Potter bingó

Fyrsta bókin um Harry Potter er kjörbók vetrarins hjá nemendum í 4.bekk. Vakti hún mikla lukku hjá nemendum og hafa þeir unnið ýmis verkefni henni tengt. Í dag var Harry Potter bingó, nemendur voru með mikið keppnisskap og skemmtu sér konunglega.