Göngutúr í fjöruna hjá 7. bekk

Í 7. bekk verður lögð áhersla á að vera með einhverskonar uppbrot alla daga í skertu skólastarfi. Í dag var farinn langur göngutúr og nemendur náðu í steina sem voru svo málaðir.

Það er mikil gleði hjá nemendum og starfsfólki þrátt fyrir krefjandi tíma og grímunotkun.