Glæsilegur árangur í Skólahreysti

Fulltrúar skólans í Skólahreysti 2023
Fulltrúar skólans í Skólahreysti 2023

Nemendur Sandgerðisskóla náðu glæsilegum árangri þegar þeir kepptu í Skólahreysti 3. maí sl. Lið Sandgerðisskóla varð í öðru sæti í fimmta riðli. Við óskum nemendum okkar þeim Salóme Krístínu, Sigurbirni Bergmann, Konstantin, Elísabetu Kristínu, Emilíu Ósk og Herberti Snæ innilega til hamingju með árangurinn. Nemendur í 7. – 10. bekk fjölmenntu á keppninna til að styðja við bakið á keppendum, nemendaráð skólans sá um skipulagninu og eiga þeir skilið þakklæti fyrir það.

Við óskum Stapaskóla innilega til hamingju með sigur í riðlinum og óskum þeim góðs gengis í úrslitunum. 

Skólahreysti Skólahreysti

Skólahreysti Skólahreysti

Smellið hér til að sjá fleiri myndir frá keppninni.