Gjöf frá Slysavarnadeildinni Unu í Garði

Fulltrúi frá Slysavarnadeildinni Unu í Garði kom og færði Sandgerðisskóla sjúkrakassa að gjöf.

Við þökkum Slysavarnadeildinni kærlega fyrir gjöfina hún mun koma að góðum notum í skólanum.