Gjöf frá Slysavarnadeildinni Unu í Garði

Fulltrúar úr Slysavarnadeildinni Unu í Garði komu í heimsók í Sandgerðisskóla og færðu nemendum í 8. bekk reykskynjara og bækling um eldvarnir heimila að gjöf. Einnig gáfu þær skólanum öruggisvesti sem verða nýtt í vettvangsferðum nemenda á yngsta stigi. Við þökkum Slysavarnafélagi Unu í Garði kærlega fyrir komuna og velvild í garð skólans.