Gjöf frá Slysavarnadeildinni Unu í Garði

8. bekkur
8. bekkur

Nemendur í 8. bekk fengu góða gjöf frá Slysavarnadeildinni Unu í Garði. Nemendur fengu reykskynjara og bækling um eldvarnir heimila. 

Vertu með brunavarnir heimilisins í lagi og horfðu á ELDKLÁR.

Eldklár - brunavarnaátak HMS