- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Nemendur í 2. bekk voru að vinna með bókina Gilitrutt og unnu fjölbreytt verkefni með bókinni. Til dæmis komu nemendur fram fyrir framan bekkinn og sögðu hvað þeim fannst um söguna, unnu verkefni með persónurnar í byrjendalæsi, fóru í útikennslu og löbbuðu í fjöruna og í gryfjuna þar sem nemendur fundur Álfastein, ýmsar verur og tröllskessur í klettunum. Smellið hér til að sjá fleiri skemmtilegar myndir af nemendum.
|
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is