Fyrsta utanvegahlaupið

Á þessu skólaári er í boð í valáföngum hjá í 8. - 10. bekk útihlaup sem Daría Jósefsdóttir hefur umsjón með. Þessir duglegu hlauparar, Filip og Abraham, tóku þátt á laugardaginn í sínu fyrsta utanvegahlaupi,Víðavangshlaup Fætur toga og Framfara og stóðu þeir sig ótrúlega vel og nutu þess í botn. Þeir hlupu bæði 1 km og 6,5 km leið í krefjandi aðstæðum,hæðóttur og á köflum mýrlendur jarðvegur, nánast alfarið á grasi. Virkilega vel gert. Smellið hér til að sjá fleiri myndir.

Utanvegahlaup 

Utanvegahlaup

Utanvegahlaup