- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Á þessu skólaári er í boð í valáföngum hjá í 8. - 10. bekk útihlaup sem Daría Jósefsdóttir hefur umsjón með. Þessir duglegu hlauparar, Filip og Abraham, tóku þátt á laugardaginn í sínu fyrsta utanvegahlaupi,Víðavangshlaup Fætur toga og Framfara og stóðu þeir sig ótrúlega vel og nutu þess í botn. Þeir hlupu bæði 1 km og 6,5 km leið í krefjandi aðstæðum,hæðóttur og á köflum mýrlendur jarðvegur, nánast alfarið á grasi. Virkilega vel gert. Smellið hér til að sjá fleiri myndir.
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is