Forvarnir

Í gær fengu nemendur í  7. - 10. forvarnafræðslu frá Krissa löggu. 
Þeir þættir sem hann tók fyrir með nemendum voru m.a. forvarnir varðandi vímugjafa, áhættuhegðun og orðspor. Sjálfræðisaldur hvað þýðir það?, Viðurlög við birting mynda í leyfisleysi og eða meiðandi skilaboða.