Fjaran og hafið

Við í 3. bekk erum að vinna með fjöruna og hafið þessa dagana. Út frá þeirra vinnu fórum við í vettvangsferð í Fiskverkunarfyrirtækið Ný-Fisk. Þar var tekið ótrúlega vel á móti okkur og fengum við að skoða fiskverkunina og margar tegundir af fiskum sem var skemmtileg upplifun. Í lokin var okkur boðið uppá hressingu í kaffistofunni.

Fjaran og hafið Fjaran og hafið

Fjaran og hafið Fjaran og hafið

Við þökkum Ný- Fisk kærlega fyrir móttökurnar og veitingarnar.

Smellið hér til að sjá fleiri myndir úr vettvangsferðinni.