Endurskinsmerki að gjöf

Endurskinsmerki að gjöf _10. bekkur
Endurskinsmerki að gjöf _10. bekkur

Í vikunni fengu allir nemendur skólans endurskinsmerki að gjöf frá Björgunarsveitinni Sigurvon og ættu því að vera vel upplýstir í skammdeginu. Eins og sjá má á þeim myndum sem teknar voru við þetta tækifæri voru nemendur ánægðir með gjöfina og þakka björgunarsveitinni kærlega fyrir sig.