Dagur læsis

Í tilefni af degi læsis heimsóttu nemendur í 6. bekk vinabekk sinn, 1. bekk og lásu fyrir þau bókina Dimmi - mói. Bæði lesarar og áheyrendur stóðu sig með prýði. Eftir lesturinn fóru nemendur í hvísluleik.