Dagur íslenskrar tungu

Í tilefni dags íslenskrar tungu sem haldinn er hátíðlegur 16. nóvember ár hvert voru nemendur í leiklist með brúðuleikhússýningu fyrir nemendur í 2. og 3. bekk. Sýningin fjallaði um þá Bakkabræður, Gísla, Eirík og Helga og þeirra ævintýri.

Gleðilegan dag íslenskrar tungu!