- Fréttir
 - Skólastarfið
 - Nemendur og Foreldrar
 - Myndir
 - Starfsfólk
 - Um Skólann
 
Í tilefni dags íslenskrar tungu sem haldinn er hátíðlegur 16. nóvember ár hvert voru nemendur í leiklist með brúðuleikhússýningu fyrir nemendur í 2. og 3. bekk. Sýningin fjallaði um þá Bakkabræður, Gísla, Eirík og Helga og þeirra ævintýri.
Gleðilegan dag íslenskrar tungu!
| 
 Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is  | 
   Skrifstofa skólans er opin frá   | 
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is