Dagur íslenskrar tungu

Í dag er Dagur íslenskrar tungu og lituðum við íslenska fánann í tilefni dagsins og skrifuðum eitt íslenskt orð/málsgrein sem hverjum og einum þótti fallegt, komu orð eins og ég elska þig, fallegt, fáni, takk fyrir, tala, rós o.fl. 

Lestrarsprettur lauk formlega í dag og stóðu nemendur sig frábærlega. Lesin voru 6420 mínútur sem er frábært og fengu hvolparnir 214 bein. 

Bestu kveðjur 1. bekkur. 

Dagur íslenskrar tungu_árgangur 2014 Dagur íslenskrar tungu_árgangur 2014