Bókagjöf frá Reykjanes Geopark

3. bekkur
3. bekkur

Nemendur í 1. – 3. bekk Sandgerðisskóla fengu að gjöf tvær glæsilegar bækur frá Reykjanes GeoparkÖnnur bókin var lestarbók ásamt korti af Reykjanesi og hin bókin var litabók. Nemendur þakka kærlega fyrir gjöfina sem mun koma að góðum notum í grendarkennslu.