Björgvin Páll landsliðsmaður í heimsókn

Björgvin Pàll landsliðsmaður íslenska handboltaliðsins heimsótti nemendur 9. og 10. bekkjar með fyrirlesturinn sinn ,,Mín leið” í forvarnarvikunni í boði Reynisfélagsins. Virkilega flott og skemmtilegt erindi sem vakti áhuga nemenda. Sandgerðisskóli þakkar Björgvini Páli fyrir heimsóknina og Reynisfèlaginu fyrir frumkvæðið. 

Mín leið

  Mín leið