Berjamó og útivera

Könguló, könguló, vísaðu mér á berjamó
Könguló, könguló, vísaðu mér á berjamó

Í náttúrufræði fóru nemendur í 3. bekk í berjamó. Ekki var mikið af berjum en allir höfðu gaman að útiverunni.

Berjamó og útivera Berjamó og útivera

Berjamó og útivera Berjamó og útivera

Smellið hér til að sjá fleiri myndir