Bekkjarsáttmálar

Sandgerðisskóli starfar eftir hugmyndafræði uppeldi til ábyrgðar. Nemendur og starfsfólk skólans vinna ýmis verkefni tengd hugmyndafræðinni  og má þar m.a. nefna bekkjarsáttmála, mitt og þitt hlutverk, sáttaleið og fleira.  Hér má sjá myndir af bekkjarsáttmálum og nokkrum öðrum verkefnum frá þessu skólaári. 

Á heimasíðu skólans má lesa um uppbyggingarstefnuna, uppeldi til ábyrgaðr - uppbygging sjálfsaga