Ávaxtaáskrift

Suðurnesjabær hefur ákveðið að semja við Skólamat að bjóða upp á ávaxtaáskrift fyrir nemendur í nesti á morgnanna. Nánari upplýsingar um verð og skráningu má sjá í meðfylgjandi bréfi.

Ávaxtaáskrift_2022