Árshátíð 1. - 6. bekkjar

Árshátíð yngra stigs var stafræn þetta skólaárið.

Hér má finna myndbönd frá nemendum í 1. – 6. bekk þar sem nemendur sömdu leikrit, dönsuðu og sungu. Í lok myndbandsins er kveðja starfsmanna til nemenda í 10. bekk. Njótið vel.