Árshátíð 1. - 6. bekkjar og leikskólahóps

Hin árlega árshátíð Sandgerðisskóla og tónlistarskólans var haldin í dag. Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens var þema árshátíðarinnar og var tónlistarsaga hans rekin frá hans fyrstu plötu Ísbjarnarblús til plötunnar Regnbogastræti.

Allir nemendur í 1. – 6. bekk ásamt skólahóp leikskólans tóku þátt í sýningunni sem var sú glæsilegasta.

Hægt er að horfa á hátíðina með því að smella hér.