Appelsínugul viðvörun frá kl. 14:00 í dag

Í dag þriðjudaginn 28. október er útlit fyrir slæmt veður frá kl 14:00. Við minnum á að skólinn er öruggt skjól fyrir börnin en mikilvægt að foreldrar geri ráðstafanir, að börn verði sótt á Skólasel og Skýið í lok dags, fyrr eða síðar ef það hentar betur.

Símanúmer Skólasel er 425-3105

Símanúmer skólans er 425-3100 / Netföng: grunnskoli@sandgerdisskoli.is / ritari@sandgerdisskoli.is