Ævar Þór rithöfundur í heimsókn

Ævar Þór Benediktsson, rithöfundur, las upp úr nýrri bók sinni Skólastjórinn sem nýlega hlaut Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur. Nemendur hlustuðu af áhuga á lesturinn og kynningu Ævars, sem hefur gefið út 38 barnabækur. 

Ævar Þór rithöfundur 

Ævar Þór rithöfundur