Aðalfundur Foreldrafélags Sandgerðisskóla verður haldinn fimmtudaginn 21. nóvember 2024 kl. 20:00 á sal skólans.
Á dagskrá er:
- Skýrsla stjórnar
- Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar
- Kosning formanns
- Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga
- Kosning fulltrúa í foreldraráðið
- Hvaða fræðslu/fyrirlestra vilja foreldrar sjá á dagskrá á skólaárinu?
- Önnur mál
Hlökkum til að sjá ykkur!
Stjórn FFS:
Ása Lilja Rögnvaldsdóttir, formaður
Arnar Geir Ásgeirsson, varaformaður
Ólöf Ólafsdóttir, gjaldkeri
Dircelene Gomes Almeida, ritari