- Fréttir
- Skólastarfið
- Nemendur og Foreldrar
- Myndir
- Starfsfólk
- Um Skólann
Foreldrafélag Sandgerðisskóla boðar til aðalfundar fimmtudaginn 29. janúar 2026 kl. 19:30 á sal skólans.
Á dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf.
Við hvetjum forráðamenn til að fjölmenna á aðalfundinn. Hlutverk foreldrafélags er að styðja skólastarfið, stuðla að velferð nemenda og efla tengsl heimila og skóla.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Stjórn FFS:
Formaður: Arnar Geir Ásgeirsson
Varaformaður: Ása Lilja Rögnvaldsdóttir
Gjaldkeri: Dircelene Gomes Almeida
Ritari: Ástrós Eva Gunnarsdóttir
|
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is