Aðalfundur Foreldrafélags Sandgerðisskóla

Foreldrafélag Sandgerðisskóla boðar til aðalfundar fimmtudaginn 29. janúar 2026 kl. 19:30 á sal skólans.

Á dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf.

  • Skýrsla stjórnar
  • Reikningar félagsins lagðir fram til samþykktar
  • Kosning nýrrar stjórnar
  • Önnur mál

Við hvetjum forráðamenn til að fjölmenna á aðalfundinn. Hlutverk foreldrafélags er að styðja skólastarfið, stuðla að velferð nemenda og efla tengsl heimila og skóla. 

Hlökkum til að sjá ykkur!

Stjórn FFS:

Formaður:  Arnar Geir Ásgeirsson 

Varaformaður: Ása Lilja Rögnvaldsdóttir 

Gjaldkeri: Dircelene Gomes Almeida

Ritari:  Ástrós Eva Gunnarsdóttir