9. bekkur - fjáröflun

Nemendur í 9. bekk Sandgerðisskóla ætluðu að ganga í hús og selja nammi sl. föstudag til að safna upp í vorferð. Vegna smita í samfélaginu var það ekki hægt. Í staðinn ætla þau að selja nammið í skólanum í dag frá kl. 15:00-20:00. Við hvetjum alla til að koma við og styrkja krakkana, gætum vel að persónulegum sóttvörnum.

Kveðja 9. bekkur