5. bekkur fór í heimsókn í Hólshús

Helga Hrönn bauð nemendum í heimsókn í bakgarðinn sinn í Hólshúsum. Þar fengu nemendur að smakka vínber í gróðurhúsinu, leika sér og skoða kanínurnar. Nemendur skemmtu sér vel í heimsókninni.

5. bekkur í Hólshúsum

5. bekkur í Hólshúsum

Smellið hér til að sjá fleiri myndir frá heimsókninni.