2. bekkur í vettvangsferð

Þar sem við höfum verið að lesa bókina Rikka og töfrahringurinn á Íslandi fórum við út í vettvangsferð. Í bókinni koma fyrir álfar og tröll eins og er í þjóðsögum Íslendinga og fórum við í gryfjuna fyrir ofan bæinn. Þar er hægt að sjá ýmsar furðuverur sem myndast í klettunum.