2. bekkur heimsótti fjárhúsin

Í gær fórum við úr 2. bekk í heimsókn í fjárhúsin hjá Jóni bónda sem fræddi okkur um kindurnar. Það var tekið vel á móti okkur og skemmtum allir sér mjög vel.