Fréttir & tilkynningar

02.05.2024

Uppstigningardagur og starfsdagur

Fimmtudagurinn 9. maí er uppstigningardagur og er hann almennur frídagur. Öll kennsla fellur niður þann dag. Föstudagurinn 10. maí er starfsdagur og fellur öll kennsla niður þann dag. Skólasel og Skýið er einnig lokað.
29.04.2024

Reiðhjólahjálmar að gjöf

Í dag fengu nemendur í 1. bekk að gjöf reiðhjólahjálma frá Kiwanishreyfingu Íslands. Með gjöfinni minnir Kiwanishreyfingin á að reiðhjólahjálmur er mikilvægur öryggisbúnaður og til að gjöfin nýtist sem best og skili tilætluðum árangri er mikilvægt a...
26.04.2024

Verkalýðsdagurinn 1.maí - Frídagur

Miðvikudagurinn 1. maí er frídagur Verkalýðsins og er hann almennur frídagur.Öll kennsla fellur niður þann dag.
05.04.2024

Lestraramma