Hefð hefur myndast í Sandgerðisskóla að foreldrafélagið grilli pylsur og bjóði upp á aðkeypt atriði fyrir nemendur í lok skólaárs.

Í ár mættu BMX brós og skemmtu krökkunum í æðislegu veðri.