Nú hafa vinaliðar skólaársins lokið starfi sínu og það með stakri prýði. Vinaliðar haustannar fóru í janúar í sína þakkarferð og fóru þau í keilu og fengu  pizzuveislu í Egilshöll  og skemmtu þau sér mjög vel. Vinaliðar vorannar fóru í síðustu viku í Smiðjuloftið á Akranesi í klifur,  Slakkline og fengu pizzu í lokin. Heppnaðist ferðin mjög vel.
Hér eru myndir frá báðum ferðum.

Smellið hér til að lesa um, hvað er vinaliðaverkefni ?