Fimmtudaginn 24. janúar bauð 2. bekkur vinum sínum úr 7. bekk í heimsókn og tóku þau virkan þátt í Byrjendalæsis vinnu. Unnið var í blönduðum hópum í gagnvirkur lestri á stöðvum. Frábær vinna og ekki annað að sjá en að allir hafi notið samverunnar.

Kveðja umsjónakennarar 2. bekkjar og 7. bekkjar