Starfsfólk Grunnskólans í Sandgerði þakkar nemendum og fjölskyldum þeirra fyrir samstarfið á liðnu skólaári með ósk um ánægjulegt sumar. Skrifstofa skólans opnar aftur eftir sumarfrí miðvikudaginn 8.ágúst. Skólasetning verður fimmtudaginn 23. ágúst 2018. Nánar auglýst síðar.

Sjá skóladagatal næsta skólaárs hér 2018-2019

Hægt er að senda fyrirspurnir á netfangið: grunnskoli@sandgerdisskoli.is