Hildur Ýr Hafsteinsdóttir og Skúli Guðmundsson, nemendur í 7. VG stóðu sig frábærlega á lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar sem haldin var í Duus-húsum þriðjudaginn 24. mars.