Nú er hægt að skoða myndbandsbúta og myndir frá 12. mars  á Youtube. Nemendur léku sér úti í snjónum í frímínútum og höfðu gaman af.