Í síðustu viku var lokadagur í fjölmiðlavali. Í tilefni dagsins og sólarkomunnar bauð Hlynur Þór Valsson, kennari, hópnum uppá ljúffengan rjómaís í Shellskálanum.

Við þökkum samveruna í vetur og vonum að allir hafi haft gagn og gaman af skólablaðinu og þeim fréttum sem fjölmiðlavalið hefur sett hér inn.

Kv.

Fjölmiðlavalið