Skólaslit og útskrift frá Sandgerðisskóla verða þriðjudaginn 4. júní 2019

Nemendur mæta til skólaslita og taka á móti vitnisburði sínum fyrir veturinn sem hér segir:

  • 1. – 7. bekkur kl. 10:00
  • 8. – 10. bekkur kl. 11:00

Foreldrar og forráðamenn eru hjartanlega velkomnir.