Skólarokk var haldið hátíðlega daganna 27. – 28. maí. Skólarokk eru tilbreytingardagar að vori þar sem nemendum er skipt í lið eftir lit og keppa sín á milli í allskonar þrautum. Dagarnir slá svo sannarlega alltaf í gegn hjá nemendum og var þar engin undantekning í ár.