Þá eru vorverkin í skólanum í fullum gangi og eitt af þeim er að útbúa og samþykkja nýtt skóladagatal fyrir komandi skólaár. Hér með gerum við skóladagatal fyrir skólaárið 2015-2016 aðgengilegt fyrir skólasamfélagið.

Skóladagatal