Nemendur í 2. bekk  voru að búa til þetta fallega veggspjald í smíði. Þetta er alveg þeirra hugmynd og vildu þau setja það fram á ganginn svo flestir gætu notið þess og tileinkað sér þau góðu gildi sem hér eru.