Kæru foreldrar og velunnarar Sandgerðisskóla.

Um áramótin fékk Grunnskólinn í Sandgerði nýtt nafn og ber nú nafnið Sandgerðisskóli. Þar sem Facebook leyfir ekki nafnabreytingu þurfti að stofna aðra síðu. Við munum loka þeirri gömlu á næstu dögum til að forðast misskilning. Við biðjum ykkur því að LÍKA við nýju síðuna okkar.

 Hér er slóð á nýju síðuna en fylgjendur gömlu síðunnar voru  588 – sláum metið og setjum markið hátt J